Seesaw forritið er notað í fjölmörgum skólum hér á landi. Það er mjög einfalt og þægilegt, er bæði á vefsíðu og í appi, og helsti kosturinn við það er hversu fjölbreytt verkefnaskil er hægt að bjóða nemendum upp á inni í því. Endilega skoðið myndböndin hér að neðan.