Google Meet er gríðarlega öflugt tæki til að halda fundi/kennslustundir í gegnum netið. Hérna getur þú séð myndbönd sem sýna þér hvernig þú byrjar að búa til viðburð og senda hann til nemenda.

Google Meet í fjarkennslu

Hvernig nýti ég Google Meet til að kenna í fjarkennslu

Google Meet upptökur

Hvernig tökum við upp kennsluefni í Meet án þess að vera að senda beint út.

Opna fyrir Stream í admin

Hvernig við opnum fyrir Stream möguleikann í Google Meet inni í Admin.

Rafræn foreldraviðtöl með Calendar

Hvernig við setjum upp rafræn foreldraviðtöl á Google Meet með því að nota Google Calendar. Stillingar á Calendar og fundarboð send í gegnum dagatalið.

Stofna viðburð í Meet

Hvernig stofnum við viðburð/fundartíma í Google Meet.