Snjallkennsluvefurinn.

Velkomin á heimasíðuna snjallkennsla.is.  Þessi vefur er ætlaður kennurum sem langar til að stíga fyrstu skrefin í að nýta sér tækni í kennslu. Hér inni finnur þú mikið af kennslumyndböndum um Google kerfið og tilheyrandi forritum ásamt rafrænum verkefnum, kynningum á öppum og forritum í kennslu og verkefnum sem hægt er að staðfæra og leggja fyrir nemendahópa.

Forsíða2020-10-12T09:02:30+00:00

Það allra nýjasta á síðunni

Að raða pósti í möppur

Hvernig við röðum pósti sem kemur inn í Gmail í möppur og setjum reglur um hvert póstar eiga að fara þegar þeir koma inn í pósthólfið okkar. [...]

Go to Top