Snjallkennsluvefurinn.

Velkomin á heimasíðuna snjallkennsla.is.  Þessi vefur er ætlaður kennurum sem langar til að stíga fyrstu skrefin í að nýta sér tækni í kennslu. Hér inni finnur þú mikið af kennslumyndböndum um Google kerfið og tilheyrandi forritum ásamt rafrænum verkefnum, kynningum á öppum og forritum í kennslu og verkefnum sem hægt er að staðfæra og leggja fyrir nemendahópa.

Forsíða2020-10-12T09:02:30+00:00

Það allra nýjasta á síðunni

Math Games Appið

Til eru fjölmörg öpp, misgóð, fyrir stærðfræðikennslu í iPad. Math Games er mjög flott og ekki skemmir fyrir að það er frítt og án allra auglýsinga. [...]

Seesaw uppfærsla 7.6

Ný uppfærsla á Seesaw þar sem við getum sett inn 20 hljóðskrár á síðu og sett inn tal við myndir, textabox og jafnvel hluti og einnig fest stærð á [...]

Go to Top