Það allra nýjasta á síðunni
Math Games Appið
Til eru fjölmörg öpp, misgóð, fyrir stærðfræðikennslu í iPad. Math Games er mjög flott og ekki skemmir fyrir að það er frítt og án allra auglýsinga. [...]
Seesaw uppfærsla 7.6
Ný uppfærsla á Seesaw þar sem við getum sett inn 20 hljóðskrár á síðu og sett inn tal við myndir, textabox og jafnvel hluti og einnig fest stærð á [...]
Fækka tilkynningum frá Classroom
Hvernig við fækkum tilkynningum sem koma frá Google Classroom inn í pósthólfið okkar.