Snjallkennsluvefurinn.

Velkomin á heimasíðuna snjallkennsla.is.  Þessi vefur er ætlaður kennurum sem langar til að stíga fyrstu skrefin í að nýta sér tækni í kennslu. Hér inni finnur þú mikið af kennslumyndböndum um Google kerfið og tilheyrandi forritum ásamt rafrænum verkefnum, kynningum á öppum og forritum í kennslu og verkefnum sem hægt er að staðfæra og leggja fyrir nemendahópa.

Forsíða2020-10-12T09:02:30+00:00

Það allra nýjasta á síðunni

Notability

Notability appið er frábært til að taka glósur og halda utan um ýmsa hluti tengda vinnunni en einnig er hægt að nota appið til að hjálpa manni í fjarkennslunni. [...]

Flippity.net

Flippity viðbótin er hætt og vefsíðan flippity.net er komin í staðinn. Komin eru fleiri tæki og tól til að hlaða niður og vinna með í kennslu. Gamla góða hópaskiptingin [...]

Charades, heads up

Charades appið er stórskemmtilegt til að nota í tungumálakennslu og í íslensku. Kennarinn býr til orðalista sem hann deilir með nemendum með kóða. Nemendur nota síðan orðalistann til að [...]

Go to Top