Forsíða2020-10-12T09:02:30+00:00

Það allra nýjasta á síðunni

Loom skjáupptökur

Loom skjáupptökur eru flottar fyrir kennarann sem vill gera stutt og löng kennslumyndbönd með því að taka upp skjáinn. Kennaraaðgangurinn gefur okkur mest 45 mínútur í hverju myndbandi og [...]

Mote raddskilaboð

Mote raddskilaboð er viðbót sem gerir okkur kleift að setja inn raddskilaboð í mörg forrit frá Google. Með þessu fæst mikill tímasparnaður t.d. á Classroom þar sem tímafrekt getur [...]

Tiro Talgreinir

Tiro Talgreinir gerir þér kleift að tala við tækið og talgreinirinn skrifar það sem þú segir með mikilli nákvæmni. Eitt það besta sem við höfum séð í þessum flokki. [...]

Go to Top