Snjallkennsluvefurinn.

Velkomin á heimasíðuna snjallkennsla.is.  Þessi vefur er ætlaður kennurum sem langar til að stíga fyrstu skrefin í að nýta sér tækni í kennslu. Hér inni finnur þú mikið af kennslumyndböndum um Google kerfið og tilheyrandi forritum ásamt rafrænum verkefnum, kynningum á öppum og forritum í kennslu og verkefnum sem hægt er að staðfæra og leggja fyrir nemendahópa.

Forsíða2020-10-12T09:02:30+00:00

Það allra nýjasta á síðunni

Danska munnlegt

Stig: Unglingastig Fag: Danska Tegund: Höfundur efnis: Stutt lýsing á verkefni: Nemendur klára setningarnar eins og passar við þau. Svo á að taka upp upplestur á svörunum og senda á [...]

Þekktir einstaklingar – Ritun

Stig: Mið-og unglingastig Fag: Danska Tegund: Vefsíða/app Höfundur efnis: Anna María Kortsen Þorkelsdóttir Stutt lýsing á verkefni: Nemendur skrifa á ensku um ákveðinn þekktan einstakling. Í þessari verkefnalýsingu er að [...]

Yoga og slökun

Stig: Öll stig Fag: Íþróttir Tegund: Vefsíða/app Höfundur efnis: Stutt lýsing á verkefni: Til er aragrúi af flottum Yoga og slökunaræfingum á YouTube sem hægt er að setja fyrir og [...]

Go to Top