Google viðbætur2020-10-12T09:03:20+00:00

Eitt af því sem gerir vinnuna með Google svo skemmtilega er að hægt er að velja um ótrúlegan fjölda af viðbótum til að hjálpa til við eiginlega allt sem maður er að vinna að. Hins vegar er þetta mikill frumskógur af viðbótum sem ekki er gott að vita í fljótu bragði hverjar nýtast og hverjar ekki. Með þessari síðu er ætlunin að koma nokkrum viðbótum sem við erum að nota dags daglega á framfæri öðrum kennurum til hagsbóta. Ef þú ert nýliði í heimi viðbóta skaltu byrja á því að skoða myndbandið- Að setja inn viðbætur.

Doctopus og Goobric

Viðbæturnar Doctopus og Goobric vinna saman í því að gera okkur auðveldara að gefa [...]

Read Aloud

Þessi viðbót gerir notandanum kleift að láta lesa fyrir sig texta á vefsíðum. Þú [...]

Draftback

Draftback er skemmtileg viðbót sem tengist við Google Chrome en notast með Google Docs. [...]

Awesome Screenshot

Awesome Screenshot er ein leið til að taka skjáskot. Það sem þessi viðbót, sem [...]

Unsplash Photos

Eitt af því sem tekur mikinn tíma þegar unnið er með skyggnur er að [...]

Insert Icons

Insert Icons er einföld viðbót sem leyfir manni að setja inn alls konar tákn [...]

MindMeister

MindMeister er viðbót við Google Docs. Þessi viðbót tekur texta sem búið er að [...]

Easy Accents

Easy Accents er einföld viðbót sem hægt er að setja upp í bæði Docs [...]

Shutterstock Editor

Shutterstock editor er einfaldur editor sem gerir manni kleift að taka myndir sem komnar [...]

Highlight tool

Highlight tool viðbótin gerir manni kleift að búa til flokka með mismunandi litum til [...]

Explore hnappurinn

Með því að virkja Explore hnappinn í Slides nýtum við okkur það að Google [...]

Full Deck for Google Docs

Vefsíðan unsplash.com er algjör snilld fyrir okkur sem viljum ekki þurfa að hafa áhyggjur [...]

Photos to Slides

Photos to Slides er einföld viðbót sem hjálpar okkur þegar við viljum setja inn [...]

Extension Manager

Extension manager er í raun viðbót til að stjórna viðbótum. Við notum viðbætur mismunandi [...]

Flippity.net

Flippity viðbótin er hætt og vefsíðan flippity.net er komin í staðinn. Komin eru fleiri [...]

Flubaroo

Flubaroo viðbótin er sniðug þegar við viljum gera meira með niðurstöður kannana úr Forms [...]

Mote raddskilaboð

Mote raddskilaboð er viðbót sem gerir okkur kleift að setja inn raddskilaboð í mörg [...]

Loom skjáupptökur

Loom skjáupptökur eru flottar fyrir kennarann sem vill gera stutt og löng kennslumyndbönd með [...]

Go to Top