Google Classroom2020-10-12T09:04:13+00:00

Google Classroom er stafræn kennslustofa þar sem hægt er að senda verkefni á nemendur og fylgjast með framvindunni á meðan á vinnu stendur. Einnig er hægt að setja inn tilkynningar, spurningar og hlekki á vefsíður ásamt fjölmörgum öðrum hlutum. Mörg kennsluforrit tengjast beint við Classroom og senda jafnvel niðurstöður beint inn í Classroom þegar vinnu er lokið.

Classroom byrja

Hvernig opna ég Classroom? Hvernig bý til bekki? Hvernig ganga nemendur í bekk? Hvernig [...]

Classroom útlit

Hvernig breyti ég útliti í Classroom, hvernig bæti ég við meðkennurum. Hvernig stilli ég [...]

Mote raddskilaboð

Mote raddskilaboð er viðbót sem gerir okkur kleift að setja inn raddskilaboð í mörg [...]

Go to Top