Hverjir erum við?

Við erum tveir kennarar sem höldum úti þessari síðu https://snjallkennsla.is. Nánar um okkur er að finna á Um okkur

Hvaða persónulegu gögnum söfnum við?

Innfellt efni af öðrum vefjum

Efni á þessum vef gæti innfellt efni á borð við youtube myndskeið okkar og samfélagsmiðlahnappar. Slíkt efni hegðar sér nákvæmlega eins og ef sá sem opnar það hafi heimsótt þann vef sem hýsir efnið.

Þessir vefir gætu safnað gögnum um þig, notað kökur, nýtt greiningartækni frá þriðja aðila og fylgst með því sem þú gerir við innfellda efnið ef þú hefur skráðan aðgang og hefur skráð þig inn á þann vef.

Greiningartækni

Þessi vefur notar greiningartækni Google Analytics, sem skráir m.a. upplýsingar um tæki og vafra notanda, IP–tölu, tímasetningar o.fl.