Nearpod2020-10-12T09:06:39+00:00

Nearpod fyrirlestrarforritð er algjörlega einstakt þegar kemur að kennslu. Forritið er á skýi fyrir kennarann og þar getur þú hlaðið upp gömlu glærunum þínum og bætt við aragrúa af gagnvirku efni á milli. Glærurnar og gagnvirka efnið fer síðan beint í tæki nemenda og þar geta þau unnið með efnið og sent inn svör, myndir og margt, margt fleira sem safnast saman á þínu svæði.

Hvað er Nearpod?

Umfjöllun um forritið og hvað er hægt að gera í því. [...]

Nearpod – Að byrja

Að setja inn fyrirfram gerðar glærur eða gera sínar eigin inni í forritinu. [...]

Go to Top