MMS veföpp2020-12-14T21:12:45+00:00

Á vef MMS er að finna fjölmörg veföpp fyrir spjaldtölvur. Hér getur þú ýtt á þau öpp sem virka fyrir spjaldtölvur og fengið upp QR kóða til að varpa á sjónvarp/skjávarpa. Nemendur nota svo myndavélina í iPadinum til að virkja QR kóðann og fara þá beint inn á viðkomandi síðu án þess að þurfa að slá inn slóðina sem getur reynst yngri nemendum erfitt.

Eldgrímur

Fingrafimi

Fjaran og hafið

Klukkan

Leg med dansk

Leikur að íslenskum orðum

Lestur er leikur

Play with english

Plöntuvefurinn

Ritum rétt

Samhljóðar í himingeimnum

Smábókaskápurinn

Stafaleikir Bínu

Stafleikir Búa

Stafaplánetur

Stafsetning

Start leikjavefur

Stærðfræði pöddur

Tákn með tali

Talnavitinn

Teningaspil frádráttur

Teningaspil margföldun

Teningaspil samlagning

Þrír í röð

Go to Top