Google Forms2020-10-12T09:04:39+00:00

Google Forms er forrit þar sem hægt er að setja upp próf, spurningar og eyðublöð til að safna upplýsingum. Forritið er einfalt en virkar mjög vel. Við bendum ykkur á að kíkja á Rafræn próf síðuna þar sem hægt er að finna fjölmörg verkefni með innbyggðum svarlyklum sem hægt er að sækja og nýta sér í ykkar vinnu.

Að búa til spurningar

Hægt er að vera með margvíslegar spurningar inni í Forms, allt frá opnum spurningum [...]

Mote raddskilaboð

Mote raddskilaboð er viðbót sem gerir okkur kleift að setja inn raddskilaboð í mörg [...]

Go to Top