Google Docs2020-10-12T09:03:52+00:00

Google Docs er ritvinnslan í Google. Í Docs er unnið með texta og virkar Docs eins og Word en ekki með eins mörgum valmöguleikum. Við notum Docs í ritunarverkefni, ritgerðir og þess háttar. Fjölmargar viðbætur er hægt að sækja í Docs sem auðvelda kennurum og nemendum að framkvæma ýmsa hluti sem ekki er hægt annars staðar. Við mælum með að kíkja á Viðbætur síðuna til að sjá hvað við erum að nota.

Draftback

Draftback er skemmtileg viðbót sem tengist við Google Chrome en notast með Google Docs. [...]

Full Deck for Google Docs

Vefsíðan unsplash.com er algjör snilld fyrir okkur sem viljum ekki þurfa að hafa áhyggjur [...]

Docs, byrjum á

Hvernig við opnum Docs og skírum skjalið. Grunnstillum texta svo Docs opnist alltaf eins [...]

Docs, kanna hnappurinn

Kanna hnappurinn eða explore hnappurinn gerir okkur kleift að tengja saman texta og ytri [...]

Docs, raddinnsláttur

Google Docs gerir okkur og nemendum kleift að tala við forritið og skrifar það [...]

Docs, hagnýtir hlutir

Taka burtu header og footer svo skjölin séu hrein þegar maður prentar. Sækja skjölin [...]

Go to Top