Á þessari síðu getur þú nálgast sagnapróf í dönskum sögnum. Búið er að setja inn svarlykil við öll prófin og hvetjum við þig til að skoða svörin áður en þú sendir prófið út til nemenda til að geta leiðbeint þeim með hvernig þeir eiga að svara.

Sagnapróf í dönsku

Sagnapróf 1
Sagnapróf 2
Sagnapróf 3
Sagnapróf 4