Loom skjáupptökur

2021-11-25T17:22:56+00:00

Loom skjáupptökur eru flottar fyrir kennarann sem vill gera stutt og löng kennslumyndbönd með því að taka upp skjáinn. Kennaraaðgangurinn gefur okkur mest 45 mínútur í hverju myndbandi og [...]

Loom skjáupptökur2021-11-25T17:22:56+00:00

Math Games Appið

2021-05-13T20:31:19+00:00

Til eru fjölmörg öpp, misgóð, fyrir stærðfræðikennslu í iPad. Math Games er mjög flott og ekki skemmir fyrir að það er frítt og án allra auglýsinga. [...]

Math Games Appið2021-05-13T20:31:19+00:00

Flubaroo

2021-05-13T20:31:20+00:00

Flubaroo viðbótin er sniðug þegar við viljum gera meira með niðurstöður kannana úr Forms heldur en hægt er inni í Google Forms.

Flubaroo2021-05-13T20:31:20+00:00
Go to Top