Tiro Talgreinir
Bergmann Guðmundsson2021-11-09T21:57:22+00:00Tiro Talgreinir gerir þér kleift að tala við tækið og talgreinirinn skrifar það sem þú segir með mikilli nákvæmni. Eitt það besta sem við höfum séð í þessum flokki. [...]
Tiro Talgreinir gerir þér kleift að tala við tækið og talgreinirinn skrifar það sem þú segir með mikilli nákvæmni. Eitt það besta sem við höfum séð í þessum flokki. [...]
Ný uppfærsla á Seesaw þar sem við getum sett inn 20 hljóðskrár á síðu og sett inn tal við myndir, textabox og jafnvel hluti og einnig fest stærð á [...]
Notability appið er frábært til að taka glósur og halda utan um ýmsa hluti tengda vinnunni en einnig er hægt að nota appið til að hjálpa manni í fjarkennslunni. [...]
Charades appið er stórskemmtilegt til að nota í tungumálakennslu og í íslensku. Kennarinn býr til orðalista sem hann deilir með nemendum með kóða. Nemendur nota síðan orðalistann til að [...]
Hvernig við notum Explain Everything til að gera stærðfræðimyndbönd í iPad
Kynning á Explain Everything vefumhverfinu og hvernig við gerum talglærur og komum þeim til nemenda.
Quizizz spurningaforritið er einfalt, þægilegt og hreinlega virkar. Hægt er að finna verkefni sem aðrir hafa gert, gera þau að sínum, breyta, bæta og senda til nemenda t.d. í [...]
Hvernig við búum til verkefni í Seesaw og sendum á nemendur
Hvernig eru helstu stillingar í Seesaw
Hvernig við skráum okkur í Seesaw, bjóðum meðkennurum í bekkinn okkar, setjum inn nemendur og bjóðum foreldrum.