Rafræn foreldraviðtöl með Calendar
Bergmann Guðmundsson2022-01-27T18:46:08+00:00Hvernig við setjum upp rafræn foreldraviðtöl á Google Meet með því að nota Google Calendar. Stillingar á Calendar og fundarboð send í gegnum dagatalið. [...]
Hvernig við setjum upp rafræn foreldraviðtöl á Google Meet með því að nota Google Calendar. Stillingar á Calendar og fundarboð send í gegnum dagatalið. [...]
Mote raddskilaboð er viðbót sem gerir okkur kleift að setja inn raddskilaboð í mörg forrit frá Google. Með þessu fæst mikill tímasparnaður t.d. á Classroom þar sem tímafrekt getur [...]
Hvernig við fækkum tilkynningum sem koma frá Google Classroom inn í pósthólfið okkar.
Hvernig við stillum pósthólfið okkar til að koma röð og reglu á póstinn sem við fáum inn.
Hvernig við röðum pósti sem kemur inn í Gmail í möppur og setjum reglur um hvert póstar eiga að fara þegar þeir koma inn í pósthólfið okkar. [...]
Ef við viljum hafa póstinn okkar á sama stað er lítið mál að framsenda hann úr Outlook í Gmail. Við skoðum hérna hvernig það er gert. [...]
Flubaroo viðbótin er sniðug þegar við viljum gera meira með niðurstöður kannana úr Forms heldur en hægt er inni í Google Forms.
Hvernig kennarinn nýtir sér Originality Reports til að fara yfir verkefni nemenda
Hvernig nemandinn getur nýtt sér Originality Reports til að skoða hversu mikið af efninu er tekið beint af netinu.
Originality Reports er nýr valmöguleiki í Classroom sem gerir okkur kleift að sjá verk nemenda með tilliti til hversu mikið að verkinu er tekið af netinu og er ekki [...]