Rafræn próf sótt og send
hansrunar2020-03-14T14:54:40+00:00Á þessari síðu eru fjölmörg próf og kannanir sem hægt er að sækja og nýta sér. Í þessu myndbandi förum við yfir hvernig það er gert, hvernig prófin eru [...]
Á þessari síðu eru fjölmörg próf og kannanir sem hægt er að sækja og nýta sér. Í þessu myndbandi förum við yfir hvernig það er gert, hvernig prófin eru [...]
Hvernig eigum við að stilla Forms áður en við sendum skjalið frá okkur til nemenda og hvaða leiðir eru í boði til að senda próf, t.d. inn á Google [...]
Hægt er að vera með margvíslegar spurningar inni í Forms, allt frá opnum spurningum til krossaspurninga. Hægt er að sækja spurningar úr öðrum Forms eyðublöðum og endurnýta þær í [...]
Hvernig við byrjum í Google Forms, skírum skjalið og leikum okkur með útlitið á skjalinu áður en við byrjum að gera spurningar.