Stillum pósthólfið okkar
Bergmann Guðmundsson2021-05-13T20:31:19+00:00Hvernig við stillum pósthólfið okkar til að koma röð og reglu á póstinn sem við fáum inn.
Hvernig við stillum pósthólfið okkar til að koma röð og reglu á póstinn sem við fáum inn.
Hvernig við röðum pósti sem kemur inn í Gmail í möppur og setjum reglur um hvert póstar eiga að fara þegar þeir koma inn í pósthólfið okkar. [...]
Ef við viljum hafa póstinn okkar á sama stað er lítið mál að framsenda hann úr Outlook í Gmail. Við skoðum hérna hvernig það er gert. [...]
Hægt er að virkja flýtilykla í Gmail til þess að þurfa ekki alltaf að ýta með músinni þegar maður vill senda nýtt skeyti eða svara pósti ásamt fleiri aðgerðum. [...]
Hvernig við festum flipann svo við þurfum ekki alltaf að opna póstinn í nýjum flipa. Hvernig við stillum pósthólfið til að auðveldara sé að lesa póstinn án þess að [...]