Rafræn foreldraviðtöl með Calendar
Bergmann Guðmundsson2022-01-27T18:46:08+00:00Hvernig við setjum upp rafræn foreldraviðtöl á Google Meet með því að nota Google Calendar. Stillingar á Calendar og fundarboð send í gegnum dagatalið. [...]
Hvernig við setjum upp rafræn foreldraviðtöl á Google Meet með því að nota Google Calendar. Stillingar á Calendar og fundarboð send í gegnum dagatalið. [...]
Loom skjáupptökur eru flottar fyrir kennarann sem vill gera stutt og löng kennslumyndbönd með því að taka upp skjáinn. Kennaraaðgangurinn gefur okkur mest 45 mínútur í hverju myndbandi og [...]
Mote raddskilaboð er viðbót sem gerir okkur kleift að setja inn raddskilaboð í mörg forrit frá Google. Með þessu fæst mikill tímasparnaður t.d. á Classroom þar sem tímafrekt getur [...]
Tiro Talgreinir gerir þér kleift að tala við tækið og talgreinirinn skrifar það sem þú segir með mikilli nákvæmni. Eitt það besta sem við höfum séð í þessum flokki. [...]
Til eru fjölmörg öpp, misgóð, fyrir stærðfræðikennslu í iPad. Math Games er mjög flott og ekki skemmir fyrir að það er frítt og án allra auglýsinga. [...]
Ný uppfærsla á Seesaw þar sem við getum sett inn 20 hljóðskrár á síðu og sett inn tal við myndir, textabox og jafnvel hluti og einnig fest stærð á [...]
Hvernig við fækkum tilkynningum sem koma frá Google Classroom inn í pósthólfið okkar.
Hvernig við stillum pósthólfið okkar til að koma röð og reglu á póstinn sem við fáum inn.
Hvernig við röðum pósti sem kemur inn í Gmail í möppur og setjum reglur um hvert póstar eiga að fara þegar þeir koma inn í pósthólfið okkar. [...]
Ef við viljum hafa póstinn okkar á sama stað er lítið mál að framsenda hann úr Outlook í Gmail. Við skoðum hérna hvernig það er gert. [...]