• Stig: Unglingastig
  • Fag: Stærðfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis:

Stutt lýsing á verkefni:
Nemandi velur þrjá veitingastaði á Íslandi og skoðar matseðilinn hjá þeim. Velur þrjá rétti og reiknar út hvað þeir kosta samtals fyrir sig og fimm vini. Bera síðan saman matsölustaðina og reiknar út hvað ódýrasti matseðilinn er mörgum % ódýrari en sá dýrasti.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://is.wikibooks.org/wiki/Pr%C3%B3sen tureikningur

Athugasemdir / Annað: