• Stig: Öll stig
  • Fag: Samfélagsfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis:

Stutt lýsing á verkefni:
Nemendur teikna loftmynd af bænum, sveitarfélaginu, firðinum, dalnum eða því svæði sem kennarinn velur. Þeir þurfa að muna eftir að teikna öll helstu kennileiti (ferðamannastaði, fjöll, vötn, fossa, dali.. o.s.frv.), merkja svo helstu örnefni inn á myndina. Velja tvö kennileiti og segja (þjóð)sögu af því, annaðhvort frá eigin hjarta eða skráða sögu (með sínum orðum).

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað: