• Stig: Öll stig
  • Fag: Annað
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis:

Stutt lýsing á verkefni:
Hægt að útbúa ratleik á netinu sem nemendur leysa með snjalltæki með 4G. Hægt að vera með spurningar úr öllum námsgreinum. Nemendur vinna saman, læra að fara eftir korti, njóta útiveru og uppskera árangur strax. Hægt að nota spurningar, teikningar, myndatöku og minnisleiki.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://locatify.com/turfhunt-2/

Athugasemdir / Annað: