• Stig: Unglingastig
  • Fag: Náttúrufræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Linda Hersteinsdóttir

Stutt lýsing á verkefni:
Skoða kvartíl tunglsins. Að nemendur skoði tunglið, hvenær það er á lofti https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/tunglid/kvartilaskipti/ Fa nemendur t.d. til að pæla í af hverju tunglið er ekki alltaf fullt, til að skoða hvernig það lítur út núna og hvernig það verðu rá morgun og allt sem ykkur dettur í hug. Hægt að setja fram svona tilraun eins og er á youtube linknum til hægri

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://www.youtube.com/watch?v=wz01pTvuMa0

Athugasemdir / Annað: