Tiro Talgreinir gerir þér kleift að tala við tækið og talgreinirinn skrifar það sem þú segir með mikilli nákvæmni. Eitt það besta sem við höfum séð í þessum flokki.