• Stig: Unglingastig
  • Fag: Enska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Þóra Magga

Stutt lýsing á verkefni:
Ted.com – Nemendur fá val um 5 stutta fyrirlestra og eiga að draga saman upplifun og lærdóm af fyrirlestrinum. Einnig hægt að gefa nemendum algert val um fyrirlestra og láta þá búa til kynningu um efnið sem varð fyrir valinu.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://docs.google.com/document/d/1eUPuHi1ToUf7v5QVd3bOyz-aKKtOSoCwuiPyq4SYi9U/edit?usp=sharing

Athugasemdir / Annað: