• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Stærðfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis:

Stutt lýsing á verkefni:
Skemmtileg þraut sem hentar fyrir 7.bekk og uppúr. Nemendur horfa á myndbandið (það þarf að stöðva myndbandið áður en svarið birtist). Nemendur nota rökhugsun til að fara eftir vísbendingum og finna rétt svar. Skemmtilegt sem einstaklingsverkefni eða að nokkrir vinni saman. Líka skemmtilegt sem heimaverkefni. Samþætting á ensku og stærðfræði

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://www.youtube.com/watch?v=1rDVz_Fb6HQ

Athugasemdir / Annað: