• Stig: Öll stig
  • Fag: Stærðfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Hildur Arna

Stutt lýsing á verkefni:
Til hvers notum við stærðfræðina? Nemendur skoða umhverfi sitt og velja hvað þau ætla að fjalla um viðfangsefni stærðfræðinnar og hvernig það nýtist í daglegu lífi. Það má gefa þeim dæmi t.d. mælieiningar, form, tölfræði. Fyrir yngri hópa má ákveða að þau skoði form í kringum sig eða slíkt.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
c

Athugasemdir / Annað:
Til að einfalda fyrir þau yngri er hægt að velja eitt viðfangsefni sem þið fjallið um í einu eða leyfa þeim að velja. Þau geta gert stutta ritun eða teikningu af herberginu sínu og svo skráð inn á hana hvað þau voru að skoða t.d. hvað heita formin á hlutunum í herberginu eða hvernig eru þeir mældir.