• Stig: Unglingastig
  • Fag: Upplýsingatækni
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Hannes Birgir Hjálmarsson

Stutt lýsing á verkefni:
Nemendur vinna saman í að byggja sjúkrahús fyrir veika/sýkta einstaklinga. Þurf að reikna með alls kyns breytum: Við settum 500 sjúklinga, hámark 8 í herbergi, amk 10 í einangrun/einir í herbergi. Gangar í hverri deild, Tvær sturtur, 6 salerni, aðstaða fyrir hjúkrunarfræðinga á hverri deild. Skrifstofur lækna á hverri hæð. Móttaka og mötuneyti, lyfta til að komast milli hæða. Hægt að bæta við endalaust. Unnið í Minecraft Education. Var ólokið þegar samgöngubannið var sett á. Krökkunum fannst þetta mjög spennandi og gaman, áttuðu sig jefnvel ekki á að þau væru að nota stærðfræði heilmikið.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað: