• Stig: Yngsta stig
  • Fag: Íslenska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Dóra Dögg Kristófersdóttir

Stutt lýsing á verkefni:
Nemendur teikna mynd af því sem fyrir vakti áhuga og athygli þeirra í heimalestri dagsins. Taka ljósmynd af myndinni, senda á kennarann lýsingu í frjálsu formi, td. skrifa, hljóðupptöku eða myndbandsupptöku með upplýsingum um hvaða blaðsíður í hvaða bók vöktu innblástur myndarinnar.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað:
Þetta má útfæra sem daglegt verkefni eða sem samantekt bókar sem dæmi. Sníða kröfur eftir árgangi og hvaða kröfur hefur verið reynt áður á með hann. 1 bekkur ræður ef til vill einungis við teikninguna fyrst ef þetta hefur ekki verið reynt áður en er hægt að auka kröfur með hverri viku og setja þá ef til vill inn samþættingu faga inn eftir því hvaða markmiði þú vilt þeir nái færni í.