• Stig: Yngsta-og miðstig
  • Fag: Íslenska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: steinbjorn@aslandsskoli.is

Stutt lýsing á verkefni:
Kennari velur 5 mismunadi myndir frá Unsplash myndabankanum og raðar þeim upp (umhverfi, veður, persónur, dýr o.fl). Einskonar sögusvið (moodboard) og birtir eða sendir þeim í gegnum þá miðla sem þeir nota. Nemendur skrifa þeirra sögu útfrá myndunum. Kennari getur notað allskonar leiðbeiningar (eða engar) og áherslur þ.e. persónusköpun, tilfinningar, umhverfislýsingar og aðstæður.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
http://unsplash.com

Athugasemdir / Annað: