• Stig: Öll stig
  • Fag: Náttúrufræði, Stærðfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Steinunn H Theodórsdóttir

Stutt lýsing á verkefni:
Nemendur sá fræjum, grænmetis, blóma eða ávaxtafræjum, hlúa að þeim og fylgjast með þeim vaxa. Gera samanburð á vexti miðað við birtu og vökvun. Mæla vöxt og gera súlurit yfir vöxtinn. Taka mynd c.a vikulega.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://www.youtube.com/watch?v=zAZH62XgAJo

Athugasemdir / Annað: