• Stig: Unglingastig
  • Fag: Samfélagsfræði, íslenska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Inga Eiríksdóttir (MTR)

Stutt lýsing á verkefni:
Þetta er upphaflega verkefni sem lagt fyrir í markaðsfræði í framhaldsskóla. Eflaust þarf að aðlaga þetta eitthvað, en grunnhugmyndin er að þau skoði munin á lífi sínu og afa og ömmu. Bæði er hægt að taka út þætti eða bæta örðum við eins og mat, afþreyingarefni, menntun eða einhverju öðru sem þið viljið.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://docs.google.com/document/d/1jQIFlnysGbqdvdwE-5aj2h2kb_JIEoGL6JSrWqI8a2Q/edit?usp=sharing

Athugasemdir / Annað: