• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Læsi
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis:

Stutt lýsing á verkefni:
Búa til stutt látbragðs atriði með tónlist undir ( jafnvel semja tónlistina sjálf). Nemendur geta séð sýnikennslu inni á You Tube ( mime tutorial) þar er hellingur af efni. Búa svo til stutt atriði og taka það upp. Setja svo inn í iMovie og þar er hægt að gera myndina svart/hvíta og setja inn tónlist. Mikilvægt er að hafa tónlist sem gefur til kynna andrúmsloftið og tilfinninguna í atriðinu.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað: