• Stig: Unglingastig
  • Fag: Stærðfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Hulda Björk Guðmundsdóttir huldabjork@hraunvallaskoli.is

Stutt lýsing á verkefni:
Verklegt stærðfræðiverkefni þar sem nemendur föndra líkan af herberginu sínu og minnka það í réttum hlutföllum. Ég er búin að gera þetta verkefni í nokkur á með 10.bekk og fæ mjög flott verkefni og þeim finnst þetta gaman.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://drive.google.com/file/d/1KpilAhzqcP-TH3UIW_Nt9Pu9F0vzTcTK/view?usp=sharing

Athugasemdir / Annað: