• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Annað
  • Tegund: Vefsíða/app
  • Höfundur efnis: Þorleifur Örn Gunnarsson

Stutt lýsing á verkefni:
Það þekkja allir Google Map en hérna er búið að gera þér og nemendum kleift að búa til sitt eigið kort og fylla það af þeim upplýsingum sem þú kýst! nákvæmar leiðbeiningar hvernig þetta virkar er í hlekk í athugasemdum. Þetta er tilvalið til að nota í allskonar fögum. Til dæmis að búa til kort af ferðum Gísla Súrsonar, skipuleggja fjölskylduferðalagið í sumar… o.s.frv. Þetta er eins og gamaldags kort á korktöflu sem þú stingur þínum eigin títuprjónum í.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://www.google.com/maps/d/u/0/

Athugasemdir / Annað:
https://bit.ly/397Kt8L