• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Annað
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: AMP

Stutt lýsing á verkefni:
Þetta efni kemur af Utís 20o19 – frá Mari Venturino, hún notar þetta eyðublað á hverjum morgni með nemendum til að fá innsýn í ástandið á þeim. Hún sagði að smá saman hefðu aukist upplýsingarnar sem hún fékk – hún kíkir á þetta stundum 1 sinni á dag, stundum vikulega og notar alltaf sama formið. Það eru síðan 3 spurningar sem breytast alltaf og eru birtar á töflunni – þær geta verið efnistengdar, fréttatengdar eða annað.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://docs.google.com/forms/d/1OTtm04XEW6xFFpoFRCtfElmZCXEK2JdQWGgOFVsyiTY/copy

Athugasemdir / Annað: