• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Íslenska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: AMP

Stutt lýsing á verkefni:
Þið ætlið að búa til sögu þar sem lesandinn getur ákveðið hvað gerist. Við ætlum að nota slides og læra að bæta við add-on appinu unsplash photos Einnig ætlum við að læra að gera link í slides og að nota Share hnappinn Þyrfti að bæta við kennslu í að gera hlekki – fyrir þau sem ekki hafa lært það

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://docs.google.com/presentation/d/1hjXiJ7mE81cLi1qBfIVZhB4wnv_8iUGZtXRiulArJcM/copy Sýnishorn unnið með nemendum: https://docs.google.com/presentation/d/153UuHs3BDpH6gxJkmYH5XZiIMFoliVO1xDu1gonmmGU/copy

Athugasemdir / Annað:
Hugmyndirnar eru góðar hjá þér AMP, en maður virðist þurfa að biðja um leyfi til að geta skoðað skjölin. – BSS