• Stig: Öll stig
  • Fag: Læsi
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Bergþóra Þórhallsdóttir

Stutt lýsing á verkefni:
Verkefni í Seesaw þar sem nemendur eru hvattir til að lesa upp fréttir úr blöðum eða af skjá. Markmið tengjast upplestri og greiningu á áreiðanlegum og óáreiðanlegum fréttum. Síðan væri hægt að búa til frétt sem snýst um að breyta neikvæðum fréttum í jákvæðar. Skrifa nýja frétt og lesa hana upp. Gera mismiklar kröfur eftir aldri.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
http://seesaw.me Verkefnið finnst í Community safni Seesaw. Leitarorðið er Fréttaþulur.

Athugasemdir / Annað:
Fleiri verkefni eftir mig er að finna í Seesaw. Hægt er að leita eftir nafni höfundar.