Ef við viljum hafa póstinn okkar á sama stað er lítið mál að framsenda hann úr Outlook í Gmail. Við skoðum hérna hvernig það er gert.