• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Forritun
  • Tegund: Vefsíða/app
  • Höfundur efnis: Álfhildur

Stutt lýsing á verkefni:
Swift Playgrounds er fritt forritunarapp frá Apple. Nemandi sækir appið og sækir svo „bókina“ Learn to Code 1 þar inni. Góðar leiðbeiningar, byrjar létt og stigþyngist. Nemandi skilar inn skjámynd af loknu verkefni.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað: