• Stig: Öll stig
  • Fag: Upplýsingatækni
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Stutt lýsing á verkefni:
Nem fara á scratch.mit.edu, gera sér aðgang ef þeir eiga hann ekki fyrir. Fara í kennsluefni/tutorials og velja sér verkefni. Senda kennara hlekk á verkefnið þegar það er tilbúið og búið er að deila því.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://scratch.mit.edu/

Athugasemdir / Annað:
Fullt af skemmtilegum leiðbeiningum sem kenna ákveðin atriði, svo er að nýta sér þau og skapa sinn eigin leik eða sögu!