Flubaroo viðbótin er sniðug þegar við viljum gera meira með niðurstöður kannana úr Forms heldur en hægt er inni í Google Forms.