• Stig: Yngsta stig
  • Fag: Stærðfræði
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Ingileif

Stutt lýsing á verkefni:
Skoða t.d. leikföng (eða skóna í forstofunni) og finna á þau flokkunarkerfi. Velja 20-30 stk. (bílar, kubbar, pleimó eða bara hvað sem er) af leikföngum og flokka eftir því kerfi sem þau búa sjálf til og segja frá einkennum hvers flokks. Þau geta skráð, teiknað eða myndað afraksturinn og skilað á því formi sem hentar.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað: