• Stig: Yngsta-og miðstig
  • Fag: Náttúrufræði, íslenska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Bergmann Guðmundsson

Stutt lýsing á verkefni:
Hérna inni er fullt af vefmyndavélum sem sýna dýr. Hægt er að láta nemendur fylgjast með í ákveðinn tíma og gera svo greinargerð um hvað þeir horfðu á. Ég horfði á ….. Ég lærði …. Það sem kom mér mest á óvart …. Það sem mig langar að vita meira …..

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://explore.org/livecams

Athugasemdir / Annað: