• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Skipulag í fjarkennslu
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Ingvi Hrannar. Fengið frá Birni Kristjánssyni og co. í UllóNolló

Stutt lýsing á verkefni:
Hér er afrit af skjali sem kennarar á unglingstigi í Norðlingaskóla hafa gert. Þar verður dagbók fyllt af verkefnum á hverjum degi og send heim í gegnum Google Classroom þar sem ‘Each Student Gets A Copy’ og vinna nemenedur beint inn í bókina. Kennari getur fylgst með framgangi í gegnum Google Classroom. Ef skóli myndi taka þetta sniðmát ætti hann að fylla inn verkefni fyrir sig í blaðsíðurnar fyrir hvern dag. Þar sem stendur ‘Dagurinn minn’ og ‘…dagsins’ eiga nemendur að setja inn nokkuð frjálst af því sem þeir gerðu þann daginn, þó sniðugar hugmyndir geti komið frá skólanum. Í Norðlingaskóla eru nemendur (allavega fyrst um sinn) með daglega viðveru sem þeir nota m.a. til að skipuleggja sinn dag. Þannig að verkefni sem á að vinna í hverri viku fara inn undir verkefni vikunnar. Nemendur setja svo sjálfir inn verkefni hvers dags:

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://docs.google.com/presentation/d/1JQBAmnxiBYogyr1_ZGhzW3YEotEzgdq0CLxSTY_JHw0/view

Athugasemdir / Annað: