• Stig: Mið-og unglingastig
  • Fag: Annað
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Ása

Stutt lýsing á verkefni:
Rube Goldberg vél er ætlað að framkvæma mjög einfaldan verknað á mjög flókinn hátt með keðjuverkun sem er ekki nauðsynleg en virkilega skemmtileg aðferð. Að hanna og byggja slíka vél er góð skemmtun bæði fyrir þá sem vinna verkefnið og þá sem fá að sjá útkomuna. Hentar fyrir alla fjölskylduna.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)
https://drive.google.com/open?id=1Dy9FRhF3YYbe1iLECbFFn7gGDwvu0qdA

Athugasemdir / Annað: