• Stig: Unglingastig
  • Fag: Læsi
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Ingunn M. Óskarsdóttir

Stutt lýsing á verkefni:
Nemendur búa til borðspil með ákveðnu þema. Borðspilin geta verið unnin út frá hvaða fagi sem er. Þau þurfa að innihalda ákveðina fjölda af reitum, á miðstigi hafði ég t.d. a.m.k. 50 reiti og a.m.k. 10 þrautir eða spurningar sem spilarinn þarf að fara í gegnum í spilinu. Fyrirmyndin var snáka og stiga spilið ásamt gamla góða Mattadorinu. Hægt er að bæta við spilið reitum eins og fangelsi, áfram um 2 reiti, spjöld með allskonar uppákomun. Svo þarf auðvitað að setja niður reglur og prófa 🙂

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað:
Frábær leið fyrir fjölskylduna til að sameinast. Eg gerði Evrópuspilið með mínum nemendum var unnið í samfélagsfræð og nemendur urðu að gera þrautir og spurningar uppúr kennslubókinni Evrópai. Hægt er að gera borðspil í öllum fögum. Svo verður spiladagur þegar allt verður „eðlilegt“ aftur