• Stig: Miðstig
  • Fag: Íslenska
  • Tegund: Kennsluverkefni
  • Höfundur efnis: Sæmundur Helgason

Stutt lýsing á verkefni:
Þú átt að endursegja hluta af sögunni um Vilfríði Völufegri. Notaðu Google drawings til að teikna myndir. Notaðu Chatterpix til að láta myndirnar tala. Notaðu iMovie til að raða saman myndunum og setja hljóðeffecta. Búðu til lag í Figure appinu sem stef fyrir flottu myndina þína.

Slóð á verkefni (best að copy/paste-a inn í þitt eigið skjal ef þú vilt nota þetta verkefni)

Athugasemdir / Annað:
Markmið vinni með ólík frásagnarform bókmennta eins og í ævintýrum, þjóðsögum, spennusögum og ævisögum og vinni með bókmenntafræðileg hugtök til að efla skilning, svo sem tíma, sjónarhorni, sögusviði og boðskap Nýtt sér mismunandi tæknibúnað á hagkvæman og fjölbreyttan hátt Nýtt hugbúnað/forrit við miðlun þekkingar á skapandi og skýran hátt. Sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga og við heimildavinnu