ThatQuiz stærðfræðiforritið og heimasíða er stútfullt af æfingadæmum sem hægt er að senda til nemenda eða vinna með. Forritið sýnir rétt og röng svör og hægt er að nýta t.d. sem heimadæmi.