Originality Reports er nýr valmöguleiki í Classroom sem gerir okkur kleift að sjá verk nemenda með tilliti til hversu mikið að verkinu er tekið af netinu og er ekki frá þeim komið.

Í þessu myndskeiði er hægt að sjá hvernig Originality Report er virkjað og farið yfir möguleika og annmarka.