Notability appið er frábært til að taka glósur og halda utan um ýmsa hluti tengda vinnunni en einnig er hægt að nota appið til að hjálpa manni í fjarkennslunni. Þegar í stofuna er komið er lítið mál að varpa því á skjáinn og þá er maður kominn með snjalltöflu í iPadinum sínu.