Flippity viðbótin er hætt og vefsíðan flippity.net er komin í staðinn. Komin eru fleiri tæki og tól til að hlaða niður og vinna með í kennslu. Gamla góða hópaskiptingin er enn á sínum stað.